Þessi frétt er þá væntanlega algjört rugl, ekki vegna þess að wow (eða tölvuleikir/internetið/whatever) sé ekki ávanabindandi, heldur vita vísindin alltof lítið til þess að vera að henda svona sleggjudómum.
Á sama máta má segja að kókaín sé ekki ávanabindandi heldur, sem fæstir samþykkja, en er í rauninni alveg satt. Mjög líklegt reyndar að wow sé meira ávanabindandi, en alls ekki hægt að sanna það með tækni nútímans.
En ég á bágt með að trúa að það hafi verið ástæða lolsins.