Ég var ekki að gera lítið úr þessum texta, hann er mjög smekklega upp settur. Ég sagði einfaldlega að það væri einfalt verk að setja svona lagað inn á mynd.
Ef ég hefði verið að gagnrýna þetta, þyrfti ég þá að geta gert betur til að mega það? Þarf maður að vera meistarakokkur til að vita hverskonar matur er góður?
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
Má ég ekki setja útá myndvinnslu þína nema ef þú hefðir verið að monnta þig af henni?
Auk þess átti þetta engan veginn að vera neikvæð gagnrýni, ég sagði að þetta væri einföld myndvinnsla (og ég geri ekki ráð fyrir öðru en að þú sért sammála), ekki að þetta væri ljótt edit.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..