Já, atvinnumenska ef maður fer í það að beinþýða ‘pro’. Byrjaði að spila á Earthen Ring fyrir stuttu og nennti ekki að spila Rogue. Þessvegna fór ég í það að levela uppáhalds klassinn minn, paladin og það gekk alveg ljómandi vel. Tók þessi skjáskot í kringum 60/61, sem var án efa fljótasta levelið.
Þessi vatnsbrúsi sem ég er búinn að drekka var bara til að eyða því sem var í inventory hjá mér og þetta verður að teljast ágætt.
Annars er hann kominn á level 80 í dag, með 7d 17h played, þar af nokkrir tímar /AFK og gífurlega margir í Stratholme (tók líklegast 30 - 40 run á L73 - L76). Þetta er bara skemmtilegur class (Það skiptir ekki máli hvaða tré þú spilar) en ég mæli ekki með því að búið til paladin. Það er til of mikið af okkur.