Narcotic Jæja þá erum við í Narcotic búnir með alla 4 wings í 10 manna Naxxramas eftir aðeins eina viku.

Þarna erum við 7 Íslendingar í einu Naxx raidi, en það eru, Akkiles, Frooze, ég(Barðfurion), Pendla, Dgl, Pjakkur og Supersub.

Vil svo benda á það að það séu 4 aðrir Íslendingar, Xadiur, Meaon, Clupdaterate og Hadess í guildinu sem voru ekki í Naxx.

Við erum á Twisting Nether Horde side og erum að leita af healers og ranged dps sérstaklega ásamt að taka in tanks(nema prot warriors) og melee dps ef einhverjir hafa áhuga.
Hogwarts ! Bangsi