Þetta er alveg sama conceptið í bæði 10 og 25 manna.
Til að klára 10manna dæmið þarftu eitthvað lolsetup. Held að við ætlum að reyna:
3 tankar; prot paladin, druid (dps gear með dps specc), prot warrior.
4 healerar; Líklegast verða 2 healerum ele shaman og sp, báðir í dps gear, sem þurfa að heala þegar þarf. (þannig aðeins 2 af þessum healerum eru dedicated healers)
3 mjög sterk dps. (örugglega hunter, ret pally (fyrir replenishment, því sp þarf að heala frekar mikið) og x)
En já, þú clearar bara trashið (allt nema bláu drekana), síðan pullaru Sartharion og drekarnir lenda þarna allir í röð, þannig þú þarft að deala við allt á sama tíma.
Ásamt því að fyrir 3 dreka uppi ertu með 3 debuff á þér(eitt fyrir hvern dreka) sem gerir þetta skemmtilegra: -25% max hp, increased fire dmg og þriðja var eitthvað lol.
Málið er við þetta fight að það getur lastað eins lengi og þú vilt, en fyrsti drekinn verður að vera dauður áður en annar drekinn lendir, líkt og í 25manna. Þar koma elemental shamaninn, shadowpresturinn og feral druidinn inn þetta dps.
Nenni eiginlega ekki að lýsa fightinu alveg í details, en lykilatriði er að stjórna því hvernig addarnar inn í portulunum deyja, til að tankinn verði ekki one-shottaður af flamebreaths.
Sem tank healer myndi ég ekki vilja fara með tank inní þetta fight án þess að hafa yfir tank með 40k hp. (-25% max hp setur hann niður í 30k og flamebreatharnir með 2 adda inní portulunum hitta fyrir 28k :S)