Þú ert að grínast með þetta, er það ekki?
Setja einn punkt í Efficiency og sleppa 51-talentinum í BM ?
Ég spila ekki hunter, en ég veit að þetta er það heimskulegasta. Veistu um hvað þessi talent snýst? Auk þess, gerir maður nóg dmg ? Ef exotic pettið boostar dmg hjá manni um 10 prósent(rugl, en dæmi), þá ertu ekki að eyða neinu mana í það, en með miklu meira damage. ég myndi bara frekar sleppa 1 af hverjum 50 stings/shots …
Undirskrift sem þú vilt hafa í lok hvers pósts á korkunum. Aðeins 1024 stafir leyfðir, allt framyfir þeirri takmörkun verður klippt af.