
Fyrst unnum við 9 leiki og lentum svo í þessu líka skemmtilega 19xx rated liði, og misstum 8 rating fyrir vikið.
Svo er bara að halda áfram að puða við að ná upp rating og fara að gera e-ð að viti í arena!
Þið verðið að afsaka hversu rækilega myndini var nauðgað, svona er það að eiga bara paint.