En Johndk, Hidk, Smiledk, Warriordk, Priestdk? Það fer í taugarnar á mér, þegar fólk setur einhverja álíka stafi og “dk” afstast í nafnið sitt. Ekkert að Icelander, og vá hvað þú ert örugglega alltaf pirraður ef nöfn á öðrum íslendingum í WoW fer að bögga þig, hvað heitir þú í WoW?