
Eins og maður gæti getið sér til um fór þessi tilraun ekkert svo vel, við wipe-uðum nokkrum sec eftir að þetta abyssal ákvað að skoppa niður beint fyrir framan græna orkanebbann minn.
En, maður segir bara: Gengur betur næst. :p
P.s. þið verðið að afsaka hversu messy myndin er, þetta var tekið í hita leiksins.