Já, það er líka frekar fyndin saga á bakvið það sko, ég átti aldrei að fá þessi shoulders, heldur einhver warrior sem vildi nota þetta fyrir lvl'ing gear í TBC, en það endaði með því að raid leaderinn DC'aði og Guild Leaderinn sagði okkur að ýta á “PASS”, en ég sem var út úr kortinu að hugsa um eithvað allt annað gerði óvart greed af gömlum ávana og vann þannig shoulderinn. :P