En segjum að maður sjái fyndna mynd eða eitthvað og segir eitthvað eins og “Haha næs, gömul en góð” (eins og ég myndi segja við þessa mynd) en maður var líka fyrstur má þá ekki koma því á framfæri ?
Núna ert þú að niðurlægja eitt af móðurmálum mínum. Afskaplega barnalegt of ófyndið, leiðinlegt að sjá svona grunnskólakrakka sem nenna ekki að læra vera að niðurlægja þjóðerni (ss tungumál fólks).
Væla meira? Það er fátt eins ótrúlega tilgangslaust og að kenna dönsku í grunnskólum (eða hvaða skóla sem er :x), hvað gætum við hugsanlega grætt á því? Það tala t.d. mikklu fleiri spænsku, kínversku.. og japönsku jafvel..
Kallinn minn hérna eru nokkur dæmi um nytsemi dönsku.
Nr.1 - Stór % Íslendinga flytur til Danmerkur eða eyðir flestum fríum sýnum þar. Nr.2 - Horsens í Danmörku er svokölluð “Íslendinga-nýlenda” yfirtekin af Íslendinum sem búa þar (S.s Horsends er í Danmörku). Nr.3 - Danska er hluti af sögu Íslands. Ég get búist við því að þú átt eftir að segja að Íslensk bókmenntasaga / Alþingis saga , landnámssögurnar séu tilgangslausar ég meina, við jafnvel lærum sögur annara þjóða. Nr.4 - Síðast þegar ég athugaði var ágætt magn af háskóla námi á dönsku. Nr.5 Fer gott magn af stúdentum í “Lýðháskólan” í Danmerku, og enþá stærra magn í háskóla í Danmerku
- Mitt álit á dönsku í grunnskólum, ekkert nema gott
haha er fullkomnlega sammála þér haha ætti bara að vera val eða læra það bara eftir á.. btw þá hef eg farið nokkrum sinnum til Danmerkur og reynt að tala dönsku (og eg er talinn tala fína dönsku af kennurum minum) og gaurinn sem eg talaði við skildi ekki neitt fyrr en eg tok til og notaði enskuna.. haha
Þá eru kennarar þínir einfaldlega að ljúga að þér þegar þeir segja að þú talir góða dönsku. Kannski góða á þínu stigi í náminu núna(veit ekkert hversu langt kominn þú ert) en ég hef farið til Danmörku og tekist að gera mig vel skiljanlegan við Dani en það er hins vegar annað mál þegar kemur að því að reyna að skilja hvað þeir segja, þá þarf ég að fá það skrifað á blað til þess að geta ráðið úr því :)
En varðandi allt hitt þá er mér alveg sama þó svo ég hafi þurft að læra dönsku en ég átta mig samt alveg á ástæðunum fyrir því þó svo mér finnst persónulega að það ætti að hafa meira val á þessu. Ef fólk kýs að læra ekki dönsku þá getur það einfaldlega komið í bakið á þeim síðar meir(s.s. ef þeir einstaklingar fara í háskóla í námsefni sem er á dönsku eða e-ð álíka.) Held hins vegar að maður komist auðveldlega af í háskóla í Danmörku með því einu að kunna Ensku vel(fer að sjálfsögðu eftir því hvað þú ert að læra), þekki nokkur dæmi um það.
Ekkert háskóla nám í póllandi er á íslensku. Við höfum ekkert með þeirra sögu að gera. % þeirra er ekki nálægð okkar % með fluttning. Þau eru milljónir, við erum rétt skriðin yfir 300 þús
Hverjum er ekki slétt sama um þessa sögu? Ef eitthvað er ættum við að reyna að gleyma því að danir voru svona mikklar tíkur í gamladaga.. -.-'' Ekki fagna því með að læra tunguál þeirra.
Ef þú villt tala um tölur.. hví lærum við ekki t.d. spænsku? Mikklu fleiri sem tala hana.
Jaa svo þegar við vildum ekki vera einhverjar kellingar undir stjórn dana sögðu þeir bara ‘neinei, þinn missir’ og urðu svo fúlir þegar við notuðum hitler sem afsökun til að rústa þeim.
Danir, danska, og flest við danmörk suckar. Tivoli er skemmtilegt.
Mér finnst nokkuð kaldhæðið að þú ætlir að vera viðkvæmur fyrir því að einhver seigi að danska sé ömurleg, ef þú ætlar að fullyrða að þeir séu svona mikið frábærari en við…
sammála þér, thegreat og gizzi, þetta er ömurlegt tungumál,´eg vill ekki læra dönsku en við lærum hana líka vegna þess að við vorum einu sinni undir stjórn dana :( fúlt.
Pff, “úúh, ég hata dönsku því hún er geggt ömó tungumál, og en hvað það er leiðinlegt að læra dönsku”
Bara helvítis væl í ykkur tjellingunum, við lærum dönsku vegna þess að við höfum verið tengdir þeim í tussulangan tíma, og eitthvað væl í einhverjum tjellingum er ekki að fara að breyta því að danska verði kennd í grunnskólunum hér. Deal with it
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..