mér finst Bongos alveg þrusu fínt. Getur stillt bókstaflega allt með því, hvar þú villt hafa barana, hversu stóra, hversu langt á milli takkanna, hvar og hversu stórann þú villt hafa Xp barinn, menu-ið, töskunrnar og svona get ég lengi talið.
Eini gallinn við bongos er, að mínu mati, þú ert alveg virkilega lengi að stilla upp því það er svo mikið um að velja, og, í mínu tilviki því ég er með druid og warrior, þá þarf að stilla alveg sérstaklega til að skipta um bar þegar að þú skiptir um stance og form. Getur still upp mismunandi bars eftir auras líka ef þú vilt. Færð healing barinn upp þegar að þú setur á Consentration aura en Dps barinn þegar að þú setur retribution aura upp (Bara dæmi) en það er ekkert nauðsinlegt.
Allavega, bongos er alveg topp addon þegar þú lærir á það :)
http://wow-en.curse-gaming.com/downloads/addons/action-bars/bongos/