Það er ekki til neitt tungumál sem heitir norður germanska, bara germönsk mál. Málið sem íslenska, færeyska, danska, sænska, norska og enska eru komin af hét norræna en íslenskan er líkust því.
Þeir sem þekkja fortíðina og skilja nútímann eru öðrum hæfari til að skapa framtíðina.