Stoneform slátrar, SLÁTRAR rogues (t.d. rústar blind ^^)
æjj rogues sem þurfa að nota blind eru eitthvað svo desperate imo :P
maður notar það þegar maður er alveg að deyja en ekki í 1 on 1 :S
Hinsvegar er stoneform gott fyrir hunters á móti rogues til að taka crippling posion af….en hordes nota bara insignia
perception virkar ekki á improved stealth s.s. vanish
en jú ég nota það oft þegar ég er að fara að cappa flag eða entera BRM og álíka gank staði
Escape artist er náttúrulega bara nizið enda eru gnomes win og þessvegna er ég gnome á main
shadowmeld er gott fyrir afk fólk og gankers, annars er það bara aggro ef þú t.d. ert shadowmeld á BS þá halda horde að það sé enginn að defenda og attacka, jafnvel bara einn. í staðinn fyrir að halda þeim á farm þangað til að maður pushar til baka að starting point
en þússt það er bara mín skoðun að horde talentarnir séu betri
meiri möguleikar í þeim, orcs t.d. bæta dps sem er imba í bæði PvE og PvP
Trolls bæta dps líka með því að auka attack speed og er líka imba í BG's s.s. á móti rogues sem taka 50% hp af þér áður en þú sleppur í burtu, poppar berserk með 50% hp og færð 20% meira damage
stun resist er náttúrulega bara imba í PvE tanking og PvP á móti öllum
UD hafa þennan yndislega talent sem gerir þá immune í 5 sec = dauður warlock/priest og það er líka imba í PvE þar sem alltof margir bossar feara
taurens eru með stun sem hægt er að nota til að interrupta heal, til að komast í burtu, til að gefa manni break til að heala sjálfann sig, gott Crowd control og svo eru þeir náttúrulega 5% meira hp sem er <3