Það er nú víst til staður í wow sem heitir ghostlands, en þú kemst ekki þangað núna þangað TBC kemur út. Ghostlands er lvl 11-20 svæðið sem kemur á eftir Eversong Forest, sem er Byrjunar svæði Bloodelves. Þú getur líkt þessu svæði við Loch Modan eða The Barrens, ferð þangað bara til að halda áfram að lvl-a á lvl 10 sirka.
Link fyrir map af Ghostlands:
http://wow.gamepressure.com/map.asp?ID=78Vonandi nýtist þér þetta eithvað ;)