HAHAHAHAHA, yet another fail hjá þér, kallinn. Þetta er nickið sem ég valdi mér þegar ég skráði mig inn á huga í fyrsta og eina skiptið, ég er enginn kennitöluþjófur.
ég tók bara svona til orðana, þarf ekki eldfluga serfræðing til að fatta að maðurinn getur ekki komið á kork á blizzard án þess að þurfa að monta sig eða rakka aðra nyður eða einfaldlega verið of barnalegu
Þetta er ekki úr WoW, heldur hugmynd um hvernig ætti að breyta T5 settinu fyrir Paladins sem var póstað útum allt, og einhver Balldur (spilari) breytti settinu í photoshop og lét það líta svona út, eða í þessum dúr.
Hmm… ekki jafn góður með þig og í fyrri svörum, þú sérð vel að það sem hann gerði fyrir þesar myndir er nákvæmlega ekki neitt, nema setja eitthvað fáránlegt glow á myndirnar.
Tja, já og vængirnir á hjálminum og hálf kiltið sem hann er í sem er tekið af Priest T5 sýnist mér og liturinn og shoulder'ið er aðeins breytt á einhverjum myndunum, semsagt enginn demantar fljúgandi bara venjulegt shoulders, ég sjálfur myndi ekki persónulega nenna eiða tíma í þetta og þess vegna finnst mér þetta fínt en ekki eithvað til rífast yfir…
Konungur ? wtf Arthas og Kel'thuzad stýrðu nokkurn veginn The Scourge og líka Lord Archimode, sjálft “Undead” sem eru í WoW eru ekki með Arthas í liði því þeir gerðu uppreisn og yfiritóku Undercity, þannig að Arthas er ekki “kongungur” yfir Undead. Hefurðu aldrei spilað leikinn :/?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..