Já það er alveg rétt, Diablo er miklu meira original, en þó þykir mér samt hafa verið lögð meiri vinna í söguna á bakvið Warcraft, enda það svosum ekki skrítið þar sem Warcraft er stærra merki í leikjaheiminum en Diablo.
Ég hef ekki kynnt mér það vel, en er einhversstaðar hægt að lesa storyline-ið í Diablo eins og með Warcraft á
http://www.wow-europe.com/en/info/story/timeline.html