Það þarf ekki að hafa þetta nafn gerir þetta. Eyðileggur bara fyrir fólki.
Kerfið sem var á í DAoC var t.d. mun betra. Þegar þú sást einhvern úr öðru realm'i en þú (Myndir sjá horde sem alliance í WoW þá) þá sástu “Realm Rank - Race”, ekkert meira. Eitthvað svona í WoW væri “Knight-Champion Kolfreyja” ef einhver myndi t.d. targetta rank 9 Alliance character sem héti Kolfreyja. Væri mun skemmtilegra uppá surprise factor'inn í PvP. Núna veistu hvaða class allir eru o.s.frv., mun skemmtilegra ef þú hefur ekki hugmynd um hvort gaurinn sé mage, warlock eða priest.