Nei, reyndar ekki. Kil'Jaeden var þannig séð ekki aðal vondi kallinn í WC3 þó hann hafi vissulega verið vondur, það var hann Archimonde sem var aðal vondi kallinn í WC3.
Archimonde og Kil'Jaeden voru tveir aðal hershöfðingjar The Burning Legion. Annars sá um að reqruita nýja races í Legionið (minnir að það hafi verið Archimonde) og hinn var svona aðal militaristic hershöfðinginn. Kil'Jaeden gerði lítið annað í WC3 nema hjálpa Blood Elves, Nagas og Illidan fá það sem þau vildu, en þá er náttúrulega spurning með bæði ásetning hans og hvað þau þurfa að láta í staðinn, “..because nothing comes without a price.”