Ástæðan fyrir essu er að í fyrsta lagi skiptir það ekki málið fyrir þá hve mikið þú spilar leiki, svo lengi sem þú borgar mánaðarlega taxtann. Í öðru lagi þá minnkar viðskiptahópnum ef viðskiptavinirnir deyja. Þriðja lagi er það mjög slæm auglýsing fyrir þá að fólk verði svo hátt leiknum að það geti ekki einu sinni sinnt grunnþörfum sínum og deyr þar af leiðandi. Og í fjórða lagi, þá gefur þetta “forvörn” sem er gott fyrir þá ef eitthver reynir að lögsækja þá. “We warned you!”
Allt mín skoðun, ekki sannað eða neitt, endilega comment, en ef þið hafið ætlið bara að hafa skítkast vinsamlegast sleppið því. Skynsamleg gagnrýni er alltaf vel þegin, og get ég bara tekið henni vel og reyni að nýta mér hana.
P.S. lol! ;P