Þetta er frábær mynd.
StarCraft er án efa einn sá besti RTS leikur sem ég hef spilað. Hann hefur allt. Grafík (Borið saman við sinn tíma), hljóð, söguþráð, snilldar cinematics og gott gameplay.
Þið sem ekki hafið spilað hann, þá er hann vel 2000 króna virði (Ef hann kostar það).