Í sambandi við spec fer þetta alveg eftir því hvað þú ert að gera.
Ef þú vilt vera frost, þá mæli ég með annaðhvort 21/0/30 eða 18/0/33, fer eftir hvað þú vilt. Imo er 21/0/30 aðeins betra fyrir PvP, þar sem PoM getur oft bjargað manni, bæði þessi spec eru frábær fyrir solo PvE einnig, hef notað þau bæði. (sjá mageinn minn fyrir 31/0/20 specið)
Ef þú vilt vera fire þá er 21/30 speccið mjög gott, PoM og max fire dmg með góðum critgear. (must að taka ignite ef þú ætlar að full-fire specca btw)
Fyrir max crit chance er 28arc/23fire mjög gott, með arcane instability og critical mass þá.
Fyrir mesta spike damage-ið myndi ég taka 31arc/20 fire, en þá ertu orðinn frekar cooldown dependant finnst mér.
Annars segi ég að fire/arcane og arcane/fire séu meiri PvP spec heldur en frost.
wow-europe er ekki að virka hjá mér í augnablikinu, ef þú vilt betri details á þessi spec, sendu mér skilaboð :)