Já, ég fékk þetta Plans um daginn og var mjög glaður, hélt að þetta seldist á svona 50-100g þar sem þetta er nokkuð góður Mace, og reagents í hann ksota vel yfir 1000g (gróflega reiknað). En nei, þessi Plans fara ekki á mikið hærra en 2g…. seldi hann í vendor á 2g ;X