Af því að leikurinn(og fleiri multiplayer leikir á undan honum) stal burtu öllum frítíma sem að ég hafði. Ég var gjörsamlega háður og gerði mér svo loks grein fyrir hvað þetta var orðið tilgangslaust… Hanga í Molten Core klukkutímunum saman til þess að safna hlutum sem að eru ekki til nema í tölvuheimi, sem að skiptir ekki máli. Svo tók ég líka eftir hvað ég var algjör líkamlegur aumingi eftir að hafa setið í stól í þrjú ár…
Ég svosem skil þig. Fyrir suma er þetta fíkn og þá er eina leiðin að hætta þessu og vera “edrú”. Man eftir þér, þú varst kominn með nokkur epix og ég bara lvl 50 og eitthvað hehe.
Já ég þekki þetta, á nokkra vini sem eru einmitt svona, en það er líka hægt að hafa bara gaman af þessu og spila minna… ég spila bara svona 8 tíma á viku eða bara þegar ég hef ekkert betra að gera.
Þetta gerist með alla Rolplaying Games (MORPG eða eitkvað þannig) og flestir verða fíklar (ekki plat alvöru) og sjá ekki að þeir eru fíklar og spila leikinn meira og meira og verða deprest ef þeir geta ekki verið í þessum leik og stundum verður það það alvarlegt að fólkið deir af næringarskorti eða eitkvað þannig.
Pointið er Rol Playing Games eru svo góðir og skemtilegir að fólk verður að fíklum af að spila leikinn (þetta gerist oftast með Rol Playing Games enn stundum með aaðra leiki.
Þú getur ímindað þér kvað einn leikur þarf að vera skemtilegur til að þú fattier ekki að borða og fattir ekki að þú ert glor hungraður því þú vilt spila leikinn.
Botom point LEIKURINN ER ÓGEÐSLEGA SKEMTILEGUR!!! … :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..