Legg til að þú hættir að senda inn svona myndir.. þetta er stranglega bannað skv. blizzard og þú getur fengið bann (allavega viðvörun) fyrir að pósta svona “exploits”
það er ekkert í leiknum sem bannar wall walking :D (hef komist bak við scarab wall þannig og í northen plaguelands og hef séð fólk komast ínn í caverns of time en það er búið að skemma leiðinna inní hyjal (flestir nota wallwalk til að komast til SM fljótt sem endar offt með því að marr dettur inní UD city ;)
Það er einmitt bannað skv. blizzard, ég og vinur minn vorum alltaf að gera þetta fórum bakvið scarab wall, mount hyjal, litla svæðið við hliðina á UD starting zone, Greyman's wall ofl.
svo fékk hann viðvörunarbréf frá blizzard um að hætta þessu :P
Þetta er reyndar the World Tree ekki Life tree ^^ bara leiðrétta. Og líka ég efa að Blizzard fari að gera eitthvað í þessu þetta er í leiknum og það er hægt að komast þangað án þess að vera á prívat server.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..