hvað er það með fólk og að koma alltaf með þessi rök þegar ég rífst við það um hluti? fyrst segir það að DM gear sé miklu betra en BS gear og svo segir það að barbarous blade sé miklu betra en dal'rends en þegar ég sanna að það hefur rangt fyrir sér kemur það með þetta “já en það er miklu erfiðara að fá hitt”.
ég sagði ekkert um það hvort það væri erfiðara að fá dal'rends eða ekki, og ekki þú heldur…
dalrends eru verri fyrir hunters heldur en barbarous…
auðvitað verðurðu að reikna með enchants, ef þú átt dal'rends settið þá færðu þér +15 agi, 200g er ekki það mikið.
auðvitað tekur það tíma að farma það, það tekur líka tíma að fá sér alla þá GS hluti sem gaurinn á myndinni er með og komast í chromaggus.
ef þú ætlar að fá þér full GS (sem ég geri ráð fyrir að gaurinn ætli fyrst hann er kominn með þónokkra hluti úr setinu, ef ekki alla) þá er nú lágmark að fá sér bestu pre-MC melee vopnin sem hægt er… það er svo mikill munur á barbarous blade og dal'rends með dual 15 agility enchants.
en auðvitað tekur það tíma og það er svosem skiljanlegt að gaurinn sé ekki kominn með það ennþá. það þýðir það samt ekki að barbarous blade sé betra bara af því að það er léttara að fá það. og dal'rends settið er vel þess virði að gera 50+ UBRS runs, fyrir utan það að sumir fá það á mun færri runs.