Þessi búbbel er nú bara einhver spell, inní henni eru hinsvegar rústirnar af Dalaran, borg sem var byggð af Arathi gæjunum. Önnur borgin sem þeir byggðu, á eftir Strom (Stromgarde Keep). Dalaran er hvað þekktust fyrir mikla galdramenningu, Kirin Tor reglan hafði höfuðstöðvar þar og, eins og einhver nefndi, var Book of Medivh geymd þarna.
Arthas fór þangað í þriðja stríðinu og sótti Book of Medivh til að Kel'Thuzad gæti summonað Archimonde, sem að lokum eyðilagði borgina. Minnir endilega að það hafi verið sýning af því í War3.
Sagan segir að Kirin Tor séu að reyna að endurbyggja borgina þarna inni.