Strangt til tekið er manga bara teiknimyndablöð framleidd í Japan en ég hef nú verið ósammála daglegru merkingu á því… andlitið er manga teiknað þó. Manga teikningar geta verið mjög fjölbreyttar, þessi er heldur í vestrænni kantinum en ég tel þetta nú alveg ennþá vera manga style.
Þú varst að tala um innihald bókarinnar. Ég var að útskýra merkingu orðsins manga og cover-ið þar sem ég hef ekki komist lengra en söguna bakvið Warcraft.
enda kemur þessi teiknistýl frá japan…en þetta manga er ekki blöðinn heldur teiknistýlinn sem er japanskur.. mér finnst nú þetta bra vera mjög líkt japönsku manga ekki þetta rape-aða bandaríska sem er milu ljótara.
en satt að segja er ég sammála þér… mín túlkun á manga hefur ekkert að gera við hvar það er gert heldur innihaldið… sama á við um Pókémon, Sonic og þannig bull
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..