Nei, leikurinn er aftur kominn á þessa venjulega strategy brautina eins og flest allir aðrir leikir nema með smá undartekningum ss hetjunum o.fl..
ingame-shotin úr upprunalega war3 var hreinasta snilld, en samt skilur maður afhverju þeir skiptu bæði þá var gameplayið orðið frekar flókið og of erfitt væri að balanca leikinn.
Samt er ég ekki að segja að leikurinn sé ekki flottur núna en hann virtist meira krefjandi eins og þeir ímynduðu sér hann fyrst, erfiður eins og strategy leikir eiga að vera (samt rushar maður út í búð um leið og hann kemur út :) )