1. Gruntar eru langbestu grunnunitin í Warcraft III og snemma í leiknum ættirðu að nota þá mikið (en alls ekki eingöngu).
2. Alltaf hafa 2 kodo beast ekki eitt því þau verða svo oft skotmark fyrir boga- og galdrakalla/konur/thing.
3. Alls ekki vanmeta raidera því þeir gera siege damage og eru betri en katapult (finnst mér) á móti húsum plús það að þeir geta ensnareað fluggaura og komið þeim niður á jörðina og þá geta öll melee unitin lamið þá í spað.
4. Upgradeaðu witch doctorana í master eins fljótt og þú getur. Það besta sem ég veit er þegar maður plompar healing wards í hjarta orrustunnar og allir í þínu liði innan stórs radíus fá life regeneration eins og hero með fjóra health stone (eða eitthvað álíka ofvirkt), einnig er gott að hafa alltaf einn eða tvo witch doctora í baseinu og eftir mishepnaða árás þá seturðu stasis trap rétt fyrir utan baseið þitt þar sem er líklegast að óvinurinn komi og geri gagnárás (counter-attack) og þá stunnast mest allur herinn hans í slatta af tíma og það getur verið mjög mikilvægur tími.
5. Shamanar eru líka góðir með sitt bloodlust sem gerir herinn að einhverri ofvirkri hökkunar-maskínu. Það er geðveikt að láta lightning shield á óvina unit því þá meiðir hann vini sína og sjálfan sig líka, gleymdu heldur ekki að nota purge á summuned unit.
6. Búðu til wyvrena því þeir eru góðir í að drepa heroa með aurur hjá óvininum og það getur oft snúið bardaganum við þér í hag. Svo eru þeir líka góðir á móti venjulegum unitum.
7. 'Eg nota alltaf Tauren chieftain sem fyrsta hero og læt alltaf fyrsta skill point í warstomp, sem kemur sér oft vel þegar hann er umkringdur (sem gerist oft) svo skiptist ég á að láta í endurance aura og war stomp þangað til þau eru komin bæði á lvl 3 (en ég læt alltaf í reincarnation á lvl 6) því endurance aura lætur náungana þína hlaupa hraðar og það kemur sér oft vel í gagn-árás.<br><br>Einhvern tíman mun ég öðlast heimsyfirráð HAHAHAHAHAHAHA