Mér fannst Warcraft3 frekar auðveldur leikur þar að segja í Campaign. Ég hef unnið leikinn bæði í normal og Hard reyndar fanst mér það ekki erfitt. Það fyrsta sem ég elskaði við þennan leik var það að maður byggði ekki skip í leiknum. Ef það verður Expansion verða sennilega skip í honum vegna þess þegar þú klárar leikinn sérðu skip sem voru í Warcraft2 þar að segja Warcraft2 sýnirið var breytt í Warcraft3 sýnir þið skiljið hvað ég meina. Þess vegna fannst mér Warcraft2 svona hrykalega leiðinlegur ég hata að flytja unita á milli og þess háttar ég bara þoli það ekki.
Mér finnst bara gaman að taka grýðastóran her og smasha óvinina niður. Eiginlega Undead og Orcs eru langöflugustu liðin sem ég veit um þau eru óstöðvandi. Archimande er lang öflugustur eða hann á að vera það. Ég byggði borð í Map editor borð þar sem allir Heroarnir voru og testaði one on one combat á mörgum þeirra. Fyrst testaði ég Archimande á móti Cenarius Archimande bustaði Cenarius. Í borðinu sem þú átt að drepa Cenarius var ekkert erfitt vegna þess að Cenarius er ekkert það erfiður ef þú tekur her af Chaos Gruntum þá er Cenarius út út sögunni. Mér finnst ekkert var í Priestress of the Moon mér finnst hún glötuð. Allavegna fyrsta borðið hjá Night elfum var þannig að þú ert með Tyrande og getur bara byggt archera. Ég tók náttúrulrga fullt af archerum með Tyrande Ég réðst á hina og gekk hörmulega. Archerar eru drullu ömurlegir. Þeir eru svo weak að þeir drepast á stundinni. Hyppogryph riders eru hins vegar öflugaðri. Mér fannst síðasta borð létt það sýndist erfitt en var ósköp létt. Sérstaklega með Tyrande og Furion level 10.
Léttustu Caimpagnanir voru Undead og Orcs. Human Campaignin var náttúrulrga drullu léttur því það voru ekki erfið borð. Ég myndi hlæja af ykkur ef þið hefðuð tapað einhverju borðinu með Humans. Öflugust Heroarnir sem ég veit um eru Blademaster og Dread Lord. Sá weakasti er Lich. Death and Deacy sökkar.
Priestress er ekkerty légileg ef hún hefur Starfall sem er geggjað gott. Bladestorm er gott og Infernal. Hugsið ykkur hvað Infernal er mikið rusl miða við Rain of Chaos sem er ekki einu sinni Ultimate. Necromancers eru geggjað öflugir með Raise skeleton ég var í Custom Game og var Undead tók her af Frost Whyrms, Meat Wagons, Necromancers og náttúrulega Dread Lord. Frost Whyrmarnir drápu alla unitanna og þá raisuðu Necromancerarnir náttúrulrga fullt af skeletons skjárinn var fullur af skeletonum þeir voru óteljandi. Taurens eru eitt af sterkustu unitunum sm ég veit um. Her af Taurens,Whywerns og einn Kodo beast er geggjað gott. Það er mikilvægt að hafa allavegna einn Kodo Beast það munar miklu að hafa einn út af skaðaukningu.Night Elfes er alveg ágætt lið en ég fíla þá ekki ekki heldur Humans þeir eru góðir en fíla þá ekki. Ég hef ekki af meiru að segja og ég vona að þið hafið haft ánægju með því að lesa þetta.
Takk fyri