ég fékk svona “pirate” version af WC3, ég hafði aldrei einu sinni heyrt um þennan leik eða neitt…. út af því að ég er með “pirate” version af WC3 get ég ekki spilað á netinu, þannig að kannski er það bara að fara út í búð og kaupa mér leikinn :), líka það að ég fékk þennan áður enn hann kom út í bandaríkjunum eru færri borð og ekki hægt að spila á netinu :(, er það þess virði að borga 5000 kall til að fá fleiri borð og geta spilað á netinu……??
T0aDsi :)