það er enginn möguleiki til að raida fyrr en eftir 10.
Ertu að tala um fyrir þig eða bara almennt? Ef það hentar þér ekki að raida fyrr en eftir kl 22 að þá náttúrlega bara finnur þú þér guild sem raidar frá 22 eða um helgar. Svo ég endurtaki: Það er engin “regla” að raiding fyrir klukkan 22 virki ekki. Ef þú getur hinsvegar ekki raidað fyrr en eftir kl 22 að þá finnur þú þér guild sem raidar á þeim tíma.
Það þýðir ekkert að joina guild með ákveðna raid tíma og loot reglur og byrja svo að kvarta yfir raiding tímum og loot reglum. Þetta eru hlutir sem viðkomandi á að kynna sér áður en hann fer í guildið. Finna guild sem samræmist þeirra hugsunum og markmiðum í leiknum.
Rage-quit er náttúrlega engin leið til að hætta nema viðkomandi sé 14 ára og sýnir bara óþroska en er klárlega merki um að fólk sé óánægt. Miklu betra að ræða við guild leaderinn og fá hlutina á hreint, ef það er enn ósætti er hægt að manni langi að breyta til.
Varðandi að hætta leikinn að þá eru 10 milljón manns ennþá spilandi, held að það sé nóg af players og WoW er enn stærsti og vinsælasti mmo leikurinn þótt hann sé ekki lengur á gullárunum sínum.