Trial eður ei?
Er spilaleyfið sem fylgir með keyptum WoW leik bara trial? Því ég er komin með 10 gullpeninga og get ekki fengið fleiri og fæ ekki experience eftir 20 lvl. Var samt með trial account áður, svo gæti verið að ég hafi ekki virkt hitt rétt? Ef svo er, hvernig geri ég það? :Þ