
http://diablo.media.is
Friends and Family betan fyrir Diablo III er nú búin að vera í gangi í rúma viku og talað er um að mjög stutt sé í Closed Beta sem verður fyrir nokkra útvalda alls staðar að úr heiminum en til að byrja með verða eingöngu US serverar uppi svo þá mun kannski finnast fyrir einhverju latency.
Skill calculator hefur verið gefin út og nú er hægt að plana öll sín build og runestone setup. Ekkert NDA ( non disclosure agreement ) er á betunni þannig að allt er fullt af myndböndum og reynslusögum nú þegar, en betan nær rúman 1/3 af Act I.