ISL StarLeague – Liðkeppni.
Föstudaginn 22 Apríl byrjar ISL StarLeague Liðkeppni.
Alls eru þrír saman í einu liði og pláss fyrir 8 lið í mótið.
Reglur:
Viðureignir eru spilaðir 1vs1 og hver viðureign er best of three eða undan að vinna tvo leiki
sigurvegari heldur velli og spilar þá við næsta leikmann í hinu liðinu og gengur þetta þangað
til að annað liðið er búið að slá út alla leikmennina í hinu liðinu. Stjórn ISL StarLeague velur
fyrsta kortið og svo eftir það velur liðið sem tapar síðustu viðureign kort af eigin vali af
battlenet Ladder listanum ekki er leyfinlegt að velja MLG eða GSL kort. Leyfinlegt er að velja
eitt kort tvisvar í röð en ekki oftar en það.
Kort:
Scrap Station - Xel´Naga Caverns - Backwater Gulch - Delta Quadrant - Metalapolis – Shakuras Plateau
Slag Pits – Tal‘darim Altar LE – The Shatterd Temple – Typhon Peaks.
Fyrirkomulag:
Mótið er spila þannig, að byrjað er í 8 liða úrslit single elimination. Fyrsta kortið í fyrstu umferð
er Metalapolis og fyrsta kortið í annari umferð er Tal‘darim Altar LE og í úrslita leiknum byrjum við á
Xel‘Naga Caverns.
Á föstudeginum spilum við 8 liða úrslit.
Á laugardeginum spilum við 4 liða úrslit.
Á mánudeginum spilum við úrslitaleikinn.
Hver viðureign gæti tekið allveg uppí 2 – 4 tíma.
Skráning:
Ef þið hafið áhuga að skrá ykkar lið í mótið þá sendið email á ISLstarleague(hjá)hotmail.com
þarf að koma fram nick hjá öllum leikmönnum, character code, race og að sjálfsögðu hvað
liðið ykkar heitir.
Kv
Stjórn ISL StarLeague.