Mig langar aðeins að segja ykkur frá hvað er að gerast í StarCraft 2 menninguni á Íslandi í dag.
Það fyrsta sem mig langar að segja ykkur frá er Íslenski 1v1 Ladderinn þar getið þið skoðað hverjir eru hæst ranked á Íslandi í dag. Hægt er að skoða hann hérna http://www.sc2ranks.com/c/365/iceland . Ef þið viljið láta add-a ykkur á hann er hægt að tala við meðlimi wGb þeir stjórna þessum lista þið getið fundið þá á Iceland og wGb rásini ingame.
Lið:
Á Íslandi eru nokkur lið og höfum við verið að taka clan leiki sem er gríðarleg skemmtun en liðin eru.
teamdrake
wGb
NWA
CELPH
Ef það eru fleirri lið sem ég veit ekki af endilega megið þið pósta meðlimum og ingame clan rás ef þið eruð með einhverja.
Mót:
Á Íslandi hafa verið nokkur onlinemót af vegum ISL StarLeague og tvö lanmót eitt ISL mót og eitt Gamer mót.
drakeCHROBB vann ISL StarLeague sem var haldið í ágúst 2010
og wGbBanzaii vann gamer mótið.
Erlent mót, það hafa nokkir íslendingar verið að taka þátt í Crafcup mótum og vil ég endilega kvetja fólk að taka þátt í þeim mótum, þið getið skráð ykkur á www.craftcup.com þar sjá þið hvenær mótið hefst, reglur og flr.
Að lokum vill ég minna fólk á að sameinast á Íslensku rásinni Iceland á battlenet og reyna efla þetta samfélag til hins betra.
Kv Þórir drakeTURBO.