Jæja, allir hérna sem spila WOW hvernig lýst ykkur á Rift?
Ég var að kaupa hann áðann og plana að spila af miklum krafti næstu daga, og persónulega finnst mér hann lýta töluvert betur út heldur en WOW á marga vegu. Ætla að spila á Firesand PvP RP
Lotr var ekki stækkandi og stækkandi… þeir fóru free to play vegna þess að það voru svo fáir spilarar, fyrir utan það að þeir voru i nokkur ár áður en þeir foru i free 2 play…
ég veit hinsvegar ekkert um star trek en ég mundi samt allveg skilja að hann for i free to play.. en Rift, ég held að hann muni haldast í dágóðan tima áður en hann fer í free to play, það er að segja ef hann geiri það nokkur timann sem eg efast allveg storlega um.
hvað meinaru, þetta er næstum alveg eins með wow er animated en ekki rift….
Bætt við 17. mars 2011 - 16:28 æi þessi setning var bara 1 stórt failure.
Eina sem að breytist í rift er að hann er ekki animated. Eða það finnst mer allavegana, kannski spilaði ég hann ekki nógu mikið til að sjá einhvern heavy mun
Leikir sem líkjast WoW munu aldrei endast held að eini leikurinn sem á séns til að endast eitthvað að viti með ágæta notenda tölu verður MMO Star Wars leikurinn frá BioWare.
Rift lookar mjööög vel en er ekki að nenna að borga fyrir subscriptions aftur í langan tíma svo er Star Wars líka að koma út og keppast, maður veit aldrei.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..