Opið er fyrir eftirfarandi stöður:

Range:
1x - Helst Lock,Hunter.

Healer:
1x - Helst Druid,Priest.

Tank:
1x - Helst Dk,Warrior

Þrátt fyrir að þessar stöður séu þær helstu sem við leitumst eftir munum við skoða umsóknir í aðrar stöður. Við erum hugsa um að hleypa réttum aðilum inn sem geta fyllt inn þegar þörf er á, þetta er frábær staða fyrir þá aðila sem geta ekki raidað 3-4 í viku.



Social
Við erum að taka gömul raid og achievement saman og geta hverjir sem er komið með svo lengi sem þeir uppfylla rétt lvl requirement fyrir viðburð. Aldrei að vita hvort við munum ekki taka pvp innan guildsins eða aðrar skemmtilegar uppákomur.

Sækja um
Fólk getur sótt um á forums og er engin þörf fyrir skráningu. Við bendum fólki á að setja umsóknir sínar á réttan stað undir Umsóknir, Þið finnið Eyðublað sem þið getið fyllt inn í.

Loot
Lootið er í umsjón Raid-Leader og mun hann dreifa looti. Trial meðlimir hafa minni priority á loot en fá það vitanlega ef engin þörf er fyrir því á full gildan meðlim.

Raid spots
Raid Leaderinn sér um val á setupi fyrir hvert raid og velur rétt setup sem passar. Við erum að eltast við að hafa 10-12/3 manna hóp og er bókað mál að þú fáir spot í raid. Þetta er einungis gert til að fyrirbyggja það að fólk sé að missa af raidum.

Stöður innan guildsins.

Kapteinn - Guild Leader.
Háseti - Officer
Raider - Raider
Meðlimur - Virkur meðlimur sem tekur þátt í daglegum hlutum eins og daily heroics og daily quests.
Casual - Fólk sem vill félagsskapin til að levela og taka þátt í viðburðum.
Trial - Umsækjendur sem eru að reyna að tryggja sér spot í raids.
Ari - Rank tileinkað þeim sem faila á tactics og er einskonar skammakrókur.

Talmáti
Við erum að nota Ventrilo 3.0.5 og erum með eigin server sem er notaður undir raids og viðburði. Meðlimum er einnig leyft að nota hann fyrir sína iðkun.

Raid tímar
Við raidum 3-4 í viku frá 8-11 og reynum að raida Fimmtudaga,Sunnudaga,Mánudaga,Þriðjudaga.

Progress
Erum með 9/12 og viljum klára þetta af og byrja heroics sem fyrst en vegna skorts á mannskap og forföllum höfum við ekki náð okkar markmiðum.

Vefsíðan
Kíkið á vefsíðuna til að geta sótt um http://www.tolvunet.net/svitan/Forum/