aðal gallarnir við warcraft 1, ef við eigum að bera hann saman við warcraft 2 eru :
1) allar byggingar þurfti að byggja við veg. þannig að þær voru alltaf geðveikt í einni hrúgu.
2) maður gat mest valið 4 kalla í einu
3) verri grafík en í warcraft 2 :Þ
4) attack commandið var eitthvað brenglað. ef maður ýtti á a og síðan rétt hjá óvininum, réðust kallarnir ekki á hann nema maður klikkaði á sjálfann óvininn. í warcraft 2 bnet og starcraft er þetta auto.
svo er hellingur í viðbót, en ber að hafa það í huga að þetta eru bara gallarnir ef við erum að bera leikina saman. warcraft 1 var náttúrulega allgert tímamótaverk, þannig að það er erfitt að finna einhverja major galla á honum því að þegar hann kom út þekktum við ekkert annað í þessum leikjadúr.. :Þ