Byrjaði rétt áður en BG's voru plantaðir í leikinn og hætti stuttu eftir að ég levelaði gayelf í TBC, byrjaði á WOTLK, levelaði DK, hætti svo stutt eftir það, byrjaði svo í season 6 aftur fékk mér Gladiator/Arena Master title og hætti fyrir sirka 3 mánuðum.
Mun líklega byrja þegar Cataclysm kemur, enda er ég helviti spenntur fyrir BG titles comeback.
Varðandi allt PVE/PVP í wow þá er það allt CRAP fyrir utan pre TBC raids þegar maður þurfti 40 manns (AQ 20 var lika snilld) og gamla PVPið (remember gamlagamla AV, huh??)
Basically þá saknar maður þessa tilfininga þegar maður:
-Drap t.d. Ragnaros/Onyxia/*Nefarian/*C'thun í fyrsta skiptið og fékk sitt fyrsta epic item.(annað en í dag, epic item á ekki einusinni skilið að kallast Common item).
-Náði X háu ranki og gat keypt sér epic pvp mount (+grindið fyrir other faction mount sem tók langan laaangan tíma)/ pvp armor
-Var að farma/rölta um og lennti í world pvp-i (þá spilaði skill mun meira í útkomu bardaganna - annað en í dag)
-Náði exalted hjá Timbermaw…
*Ekki margir sem fengu sitt fyrsta epic item í þessum raids :P