Góðan daginn kæru Hugarar.
Ég er gamal spilari en hef núna ekki spilað í rúmt eitt ár.
Er með lvl 67 Rouge, Alliance, Á Grim Batol.
Hef möguleika á free migration á:
Al'Akir, Ahn'Qiraj, Stormscale & Twisting Nether.
Finnst skemtilegast í PvP, verst bara hvað Alliance kunna ekki að vinna saman -.-
Það sem ég er að leita eftir að smá leiðbeinginum um hvaða server er mest lifandi af þessum, hvort það séu einhver sniðug PvP guild? eða skemtileg allmenn guild með lifandi fólki. Mér er nett sama um svona hardcore Guild, leið og það er kominn skyldumæting í tölvuleik, þá er það ekki leikur lengur.
Og bara fá allmennar leiðbeingingar, hvaða tallents tree eru að virka núna og svo framvegis.
Er virkilega ryðgaður og góður stuðningur sakar ekki.
Með kveðju.
Birkir Sig.
Ps. ég er 20ára in Real Life.