Þannig er mál með vexti að ég og Hjörtur vinur minn, Slingthor ( priest ) og Boombot ( warrior ) erum búnir að vera stratta 2v2 að mikilli kostgæfni, og komumst að þeirri niðurstöðu að priest warrior comboið ætti litla framtíð fyrir sér.
Við fundum lausn við þeim vanda, og sáum að priest warrior og holy paladin væri að fúnkera mjög vel og erum á því að við viljum spila það combo.
Planið er eins og nokkuð augljóst er, að spila double healer warrior.
Við spilum á Skullcrusher Horde, erum báðir ex glads í TBC og höfum spilað í háu ratingi, en í silly combos í Wotlk.
Mín pæling var hvort að einhverjir hæfir menn væru á skullcrusher, eða hvort við myndum jafnvel fá migrataðan mann yfir, en það þyrfti frekari umræður, því við viljum ekki fá menn yfir og svo gerist ekkert alvarlegt / viðkomandi væri ekki nógu hæfur og þá væri hann búinn að eyða pening til skammar.
Semsagt í stuttu
Ef að þú ert:
* Holy paladin
* Í besta pvp geari sem hægt er að fá utan arena punkta gears
* Hefur spilað í 2000+ rating í 3v3
* Ætlar þér gladiator þetta season
Þá er þér velkomið að annaðhvort svara hér eða helst, senda mér persónuleg skilaboð og við getum rætt málin til hlýtar.
Bætt við 7. mars 2010 - 06:38
Einnig væri sá paladin velkominn í 5v5 liðið okkar, en druidinn er óvirkur eins og stendur.