Þessi guide var fyrir ofangreindan notanda enda stílað á hann.
En ég stend á gati með þetta ms þitt.. Ég er að lenda í því að spila með 3-4 sömu vinunum á tengingu og ég virðist alltaf hafa verra ms en þeir , sérstaklega í L4D2, þrátt fyrir lægri graphical upplausn (low í l4d2 á meðan þeir nota high), Ms fixið, ekkert keyrt á meðan eða neitt. Samt alveg 50+ meira ms.
Getur hringt bara í 1400, þeir elska að tala við fúla internetnotendur.
En ef ég ætti að giska á hvernig samtalið verður væri það svona.
Baldone : Góðan dag, blablalbla(Útskýring á ástandinu)
Vodafone : Góðan dag… okey… mhm…. aha…. mhhmmm… (Heyrist í skrifum á lyklaborði).. Okey, prufaðu að fara að routernum. Slökkva á honum… taka hann úr sambandi… telja upp að 10… setja hann í samband og reyna aftur…
Baldone : Helduru að ég hafi ekki prufað það áður en ég hringdi? -_-
Vodafoone : Tja.. uuu. eeehhh… Ég hef samband við yfirmennt tæknideilda og hringi aftur…