Fer bara algerlega eftir því hvaða kall(/konu) þú ert að spila og hvar þú ert staðsettur í leiknum.
Td. ef þú ert í byrjun á leiknum þarf Barbarian kannski að leggja áherslu á Strenght og Vitality á meðan Sorceres þarf að safna sér upp Energy.
Hinsvegar þegar Sorceres er komin lengra í leiknum þarf hún að passa að byggja upp önnur skill svo hún hafi Stamina og Health, meðal annars.
Þumalputta regla gæti til dæmis verið:
Ef þú deyrð oft, þarftu að setja í skill sem hækka Health(<i>Vitality</i>) og Defense(<i>Dexterity</i>).
Ef mana klárast fljótt þegar þú notar Skill þarftu að hækka <i>Energy</i>.
Ef stamina klárast fljótt þarftu að hækka <i>Vitality</i>.
Góðar upplýsingar um hvernig þetta virkar allt saman má finna á <a href="
http://www.battle.net/diablo2exp/basics/characters.shtml“ target=”blank“>Arreat Summit - Basics:Character Information</a>.<br><br>Ziaf, er hin versti <a href=”
http://www.hugi.is/deiglan/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=437609&iBoardID=144">hálfviti</a