Nei nei þetta er sjálfur leikurinn og þarft ekki að eiga fyrri leikina til að spila þennan. Hins vegar væri mjög þægilegt ef þú myndir spila þá til að þekkja söguna betur en það er engin nauðsyn
Sko, Diablo 3 er sér leikur þannig að þú þarft ekki Diablo 1 og/eða 2 til að spila hann.
En það er rosalega mikið og gott plot í þessum leikjum þannig að ég get garanterað að það yrði MIKLU skemmtilegra að spila Diablo 3 ef þú hefur spilað hina (:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..