Sælt verið´fólkið.
Ég ætlaði að ath hvort það væri einhver kanski semí lokaður hópur á bilinu 15 manns eða meira sem er að raida saman og hafa gaman.
Sjálfur hef ég verið hardcore spilari fljótlega eftir að leikurinn kom út og hef rekið mitt eigið raiding guild í 3 ár með góðum árangri. En vegna þess að ég breytti um vinnu hafði ég ekki tíma fyrir guildið og lét það í hendur félaga minna. Ég var líka nokkurnvegin búinn að missa áhugan á wow þannig maður var ekki að sinna þessu eins og maður hefði átt að gera undir lokin sem guild leader.
En núna þar sem ég verð í fríi framyfir áramót þá langar mig að athuga hvort maður gæti joinað eitthvað gott íslenskt guild sem er með góða spilara innanborðs.
Ég er ekki að fara í hardcore raiding style. það væri fínt fyrir mig að raida 2 í viku kanski 3 öðruhverju. ég hef ekkert á móti því að guildið raidi meira en ég myndi allavega ekki geta staðið við frekar skuldbindingar um raiding attendence.
Sjálfur er ég 27 ára og kann shaman characterinn út og inn ásamt að vera þokkalegur sem warrior, hunter og dk.
Endilega ef þú hefur guild sem er nokuð solid og stendur traustum fótum og getur hugsað ´þér að adda einum spilara í viðbót sem hefur margra ára reynslu við að raida við topp aðstæður og gríðarlega reynslu við stjórnum á guildi.
Skiptir ekki máli hvort það sé horde eða alliance ef rétta guildið bíðst:)