Flott er.
Nokkur atriði samt;
Við kunnum að hafa mjög mismunandi skilgreingu á hvað er að “mastera” eitthvað, fyrir þér kann það að vera að geta unnið meistaramót í leiknum, fyrir mér getur það verið að standa uppi sem sigurvegari á lani með mönnum sem spila leikinn eitthvað af viti.
Hvaða áhrif hefur útlit á hversu góðir menn eru í leikjum?
Hvaða áhrif hefur framkoma einhvers á forums á hversu góðir menn eru í leikjum?
Auk þess sendi ég inn mynd af mér þegar ég var busi í menntaskóla, ég er að útskrifast í vor.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“