Er með 128 MB kort Nvidia 5200 og 2x 2.80 P4 processors þannig að flöskuhálsinn er minnið augljóslega.
WoW er að hökta hjá mér í tíma og ótíma og stoppar í 10 sec-30 sec og ég get ekkert raidað instancað á meðan tölvan lætur svona. Tók eftir að tölvan hikstar líka í afspilun á HD videos. Haldiði að 2gb af minni muni laga vandann?
Verð að fá mér DDRAM og það kostar 7900 kr ódýrast á Íslandi 1 GB… Þannig að 15.800 Kr fyrir 2GB uppfærslu er ógeðslega mikið. Sérstaklega þar sem að maður getur keypt 1GB minni sömu tegund á 29.99$ á netinu frá USA sem gerir það 60$… ég veit ekki hvað það yrði mikið þegar það yrði komið heim en allavega ekki 16.000 kr.
Hvað finnst ykkur?
We live to die