Það er að minnsta kosti eitt og hálft ár síðan ég var að spila WOW síðast og ætlaði að fara kaupa áskrift og spila aftur, en það er eins og accountinn minn sé ekki lengur til. WOW síðan þekkir ekki e-mail addressuna mína eða neitt.
Ég er ennþá með sama e-mail og skrifaði niður hjá mér hvaða lykilorð og notendanafn ég var að nota en það er eins og þetta sé ekki til.
Vitið þið eitthvað til þess að accountum sé eytt út ef þeir eru ekki notaðir í einhvern ákveðinn tíma?
Ekki það að mér sé ekki sama, var ekki með neinn merkilegann karl eða neitt.
Verð ég bara að búa til nýjann account og byrja upp á nýtt eða er eitthvað sem ykkur dettur í hug sem ég ætti að prófa?